Lok f.geymslubox XS glært | Gastromax | asbjorn.is

Gastromax Lok f.geymslubox XS glært

GAM-10590

SmartStore™ boxin frá Orthex eru framleidd í Finnlandi. Þau eru hönnuð til að geyma matvæli (“food safe”), eru laus við BPA og þalöt (e. phthalates) og þola frá -40°C til 90°C hita. Tíu ára ábyrgð er á boxunum.

Boxin eru vel hönnuð, þau eru staflanleg, létt og auðvelt að umgangast og þrífa. Vörurnar eru allar vandlega gæðaprófaðar og standast því kröfur um gæði og öryggi.

Orthex hefur sjálfbærni að leiðarljósi og stefnir að því að framleiðslan verði kolefnishlutlaus árið 2030. Fyrirtækið hefur þar að auki hlotið ýmsar ISO vottanir.

14,5 x 10 x 2 cm

Má fara í uppþvottavél
BPA free
Þolir +90°
Þolir -40°

Framleitt í Finnlandi