
Vörulýsing
Mjög góð fjölnota plastlok sem eru algjörlega loftþétt.
Þau teygjast allt að tvöfalda stærð sína og koma í mismuandi stærðum svo þau passa á flestar stærðir af skálum og ílátum.
Umhverfisvænn kostur þar sem lokin koma í staðinn fyrir plastfilmu.
Þau mega fara í uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing