




Vörulýsing
ReNew skærin frá Fiskars eru sömu gæða skærin og appelsínugulu, klassísku Fiskars skærin sem flestir þekkja!
Handfangið á skærunum eru úr plasti sem er 80% endurunnið en í plastið er blandað viðarspæni sem gefur skemmtilegt útlit. Svo má endurvinna skærin að fullu þannig að þau eru mjög góður kostur.
Skærin eru framleidd í Finnlandi og hvert einasta eintak er prófað í höndum áður en það er pakkað í umbúðir.
Nánari tæknilýsing