Dudson Skál rice 17,8cm Evo jet | asbjorn.is

Dudson Skál rice 17,8cm Evo jet

DUD-EVOJRB171

Evo línan frá Dudson er frekar hrá og óregluleg og lítur þar af leiðandi út fyrir að vera handunnin. Hver einasti hlutur er handmálaður og því einstakur. Jet sem er undirlína Evo er mött svört og býr til dramatíska stemningu við matarborðið. Djúpur og svartur liturinn tónar fullkomlega við litríkan matinn. Við mælum með að blanda saman Evo Jet og Evo Pearl til að mynda skemmtilegt borðhald.


Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
2 ára ábyrgð ef kvarnast upp úr brúnum.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.