
Vörulýsing
Stonecast frá Churchill hefur farið sigurför um heiminn og er Ísland þar ekki undanskilið. Línan er mjög einkennandi fyrir sitt hráa og rustik útlit. Hver einasti hlutur í línunni er handmálaður og þar af leiðandi einstakur. Liturinn endist mjög vel og glerjungurinn sem settur er ofan á litinn gerir það að verkum að það myndast síður rispur frá hnífapörunum.
Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.
Nánari tæknilýsing