
Vörulýsing
Menu shades er nýstárlegt stell frá Churchill. Það sem gerir línuna aðeins frábrugnari öðrum Churchill línum er að hver hlutur í línunni er mattur í grunninn.
Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.
Nánari tæknilýsing