Christel Stytta Krabbi kona | asbjorn.is

Christel Stytta Krabbi kona

CHR-94136

Danski listamaðurinn Christel Marott hannaði einstakt safn af stjörnumerkjunum okkar en um er að ræða 12 kvenkyns styttur og 12 karlkyns styttur. Hver stytta er hönnuð af virðingu fyrir hverju stjörnumerki fyrir sig og er myndskreytt af mikilli natni og nær hönnuðurinn að fanga hvert smáatriði.

Falleg gjöf sem er blanda af list og stjörnuspeki.