Vörulýsing
Þessi bakteríudrepandi, bleiki salvi með ferskum sítrónuilmi hefur ótal notagildi. Tilvalið til að vernda sár og verja þau gegn vatni og öðrum óhreinindum ásamt því að hindra múkk og minnka kláða. Nauðsynlegt að eiga í hesthúsinu eða til að taka með í hestaferðir.
Nánari tæknilýsing