Vörulýsing
Bakteríudrepandi krem sem hjálpar til við að ná náttúrulegum bata. Háþróuð efnablandan leyfir húðinni að anda og lofta um sárið og þar af leiðandi styttir hún bataferlið. Hentar vel á minniháttar sár og er einnig frábær á húðsjúkdóma eins og t.d. múkk.
Nánari tæknilýsing