





Vörulýsing
Bylting í sósugerðinni.
Þessi sniðuga vara tekur af þér fyrirhöfnina af því að hræra stöðugt. Stirr hrærir sjálkrafa , sósur, súpur ofl.
Með því að ýta á hnappinn mun Stirr snúa sér mjúklega, hræra og koma í veg fyrir að matur festist við botninn á pönnunni.
Eiginleikar og kostir:
• Sigurvegari Red Dot Design Award
• Handfrjáls notkun.3 hraða stillingar.
• Sparar tíma vegna þess að þú getur gert aðra hluti á meðan Stirr™ vinnur verkið.
• Öruggt fyrir non-stick potta og pönnur
• Fætur eru auðveldlega fjarlægðir til að þrífa
og þola uppþvottavél
• Hitaþolinn (hámark 200°C)
• Gengur fyrir rafhlöðu (notar 4 venjulegar AA rafhlöður)
Nánari tæknilýsing