
Vörulýsing
Blendtec Classic 575 sameinar afl og fjölhæfni atvinnutækja við einfaldleika heimilistækja. Forrituð kerfi auðvelda þér að gera smoothies, ídýfur, súpur o.fl. Stjórnborð blandarans er vatnsþolið og því auðvelt í þrifum, blandarinn er með sjálfvirkt hreynsikerfi sem auðveldar einnig þrif á könnu. Með Blendtec Classic 575 fylgir Blendtec FourSide kanna sem búinn er til úr 100% BPA lausu copolyester efni sem er einstaklega sterkt.
Nánari tæknilýsing