Superglas frá Koziol
Óbrjótanleg lúxusglös
Koziol leggur áherslu á góða hönnun með hreina samvisku. Með sjálfbærni og 100% loftslagshlutleysi að leiðarljósi hefur þeim tekist að skapa vörur úr 100% endurvinnanlegu efni og lífhringrásarplastblöndu.
Superglas glösin eru úr sérhertri blöndu sem gerir þau nánast óbrjótanleg og sameinar í einu kosti bæði glers og plasts. Áferð glasanna er einstaklega falleg en um er að ræða byltingarkennda demantsáferð sem rispast ekki. Glösin eru með rúmmálsmerkingu og henta bæði fyrir kalda sem og heita drykki. Lögun glasanna er ekki bundin við ákveðna drykki, því er hægt að nota þau á margvíslegan hátt.
Superglas glösin draga úr slysahættu og áverkum vegna glerbrota ásamt því að standast reglugerðir sem banna gler. Superglas glösin eru því fullkomin fyrir sundlaugarbakka, heilsulindir og útivist. Glösin mega fara í uppþvottavél.
Superglas glösin eru notuð á börum, hótelum, lúxus dvalarstöðum og skemmtiferðaskipum um allan heim.
- Sérmerkingar eru fáanlegar ef pöntuð eru 250 stk. eða fleiri.
- Fyrirtækjalitir eru fáanlegir ef pöntuð eruð 500 stk. eða fleiri.
Superglas vörur
Koziol Superglas 250ml Club No.2 2stk
KOZ-4402535
Koziol Superglas 300ml Club No.6 Grátt
KOZ-3406540
Koziol Superglas rör 20cm 8stk m.bursta
KOZ-4021535
Koziol Superglas rör 27cm 8stk m.bursta
KOZ-4009535
Koziol Superglas Kanna 1,5L
KOZ-3687535
Koziol Superglas 20ml+40ml Club No.7 4stk
KOZ-4798535
Koziol Superglas 400ml Club No.15 2stk
KOZ-4480535
Koziol Superglas 100ml Club No.14 2stk
KOZ-4429535
Koziol Superglas 250ml Club No.12 2stk
KOZ-4419535
Koziol Superglas 500ml Club No.11 2stk
KOZ-4418535
Koziol Superglas 300ml Club No.10 2stk
KOZ-4417535
Koziol Superglas 200ml Club No.9 2stk
KOZ-4416535
Koziol Superglas 300ml Club No.8 2stk
KOZ-4415535
Koziol Superglas 300ml Club No.6 2stk
KOZ-4406535
Koziol Superglas 250ml Club No.3 2stk
KOZ-4403535
Koziol Superglas 300ml Club No.4 2stk
KOZ-4401535
Koziol Superglas 250ml Club No.2 Grátt
KOZ-3402540