
Vörulýsing
Endurhlaðanlegur LED lampi sem hægt er að dimma með léttri snertingu á toppi. Býður upp á þrjár stillingar: 10%, 50% eða 100% lýsingu. Lampinn er IP54 vottaður og því tilvalinn til að taka með sér út á pall eða svalir. Hleðslan endist í allt að átta klukkustundir við 100% birtustillingu.
Nánari tæknilýsing