Peugeot Paris U´Select saltkvörn | asbjorn.is

Peugeot Paris U´Select saltkvörn

PEU-23379

Peugeot hefur í yfir 200 ár verið framarlega í hönnun og framleiðslu á hversdagshlutum í eldhúsið.
Peugeot heldur áfram að hugsa upp nýjar leiðir til að bæta upplifun þína í eldhúsinu.

Saga Peugeot hefst snemma á 19 öld með litlu fyrirtæki hóf fyrst framleiðslu á trésögum en uppgötvaði það fljótlega að þeim væri ætlað stærri hlutir í þessum heimi og hefja þeir þá framleiðslu á kaffikvörnum og fljótlega þar á eftir salt og piparkvörnum. Með þessu framsækna hugarfari hefur Peugeot orðið eitt stærsta og þekktasta franska fyrirtækið í heiminum og eru vörurnar frá þeim orðnar ómissandi á heimilum fólks um allan heim.

Peugeot hafa verið í framleiðslu á kaffikvörnum í nær 200 ár og hafa þeir því gríðarmikla reynslu að framleiða gæða kvarnir.