
button.WATCH_VIDEO


Nýtt
Vörulýsing
Eldfast mót: Eldun, framreiðsla, upphitun og geymsla – allt í einnu formi.!
Fjölhæf notkun: Fullkomið í að elda, bera fram, hita upp afganga og geyma mat – allt í sama íláti.
Þolir mikinn hita og kulda: Hitaþolið og þolir hitasjokk – má fara beint úr frysti í ofn.
Sterkt og endingargott: keramík brennt við 1180?°C. Rispu- og höggþolið.
Auðvelt að þrífa, má fara í uppþvottavél.
Stærð með handföngum 36x22,5cm
Frábært fyrir þá sem vilja einfaldleika í eldhúsinu án þess að fórna gæðum!
Nánari tæknilýsing