


Vörulýsing
Superglas glösin frá Koziol eru falleg, óbrjótanleg og myndast einstaklega vel.Henta vel á sundlaugabakkann, út á pallinn eða í útileguna. Henta vel bæði undir heita og kalda drykki og mega fara í uppþvottavél. Byltingakennd demantasáferð sem rispast ekki og eru 100% endurvinnanleg.
Nánari tæknilýsing