
Vörulýsing
Sterkt umhverfisvænt skurðarbretti úr viðartrefjum og plasti framleiddu úr sólblóma og repjuolíu. Skemmir ekki bitið á hnífnum. Hægt að brjóta saman í miðjunni þannig ekkert fer til spillis.
Innihalda ekki melamin, BPA né bamboo.
100% endurvinnanlegt.
Má fara í uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing