Vörulýsing
Lengi má gera gott betra. Undanfarið hefur verið lögð mikil vinna í að betrumbæta Maddox fjaðrirnar og því eru komnar nýjar fjaðrir á markað sem heita Maddox+.
Fjaðrirnar eru hvassari og sléttari heldur en áður og þær passa fullkomlega með Kerckhaert skeifunum.
Nánari tæknilýsing