
Vörulýsing
Ferða kaffi mál.
Tvöfalt stálið viðheldur hitanum.
þægileg opnun á lokinu, ekki alveg lekahelt.
Kaffimálið er klætt með siliconi, sem verndar og gefur gott grip.
Gott að láta heitt vatn standa í kaffimálinu í 5-10min áður en heitur vökvi er settur í.
Handþvottur.
Nánari tæknilýsing