




Vörulýsing
Comet viskastykkin eru ofin úr 50% bómull og 50% hör.
Gott er að legga viskastykkið í kalt vatn í 24klst og þvo síðan á 60° fyrir fyrsta þvott til þess að auka rakadrægni og þurrkeiginleika.
Viskastykkið má fara í þurrkara en við mælum með að hengja það upp til þurrkunar.
Nánari tæknilýsing