


Vörulýsing
Þvottastykki frá Georg Jensen Damask eru ofin úr 100% egypskum hágæða bómull. Damask lógó er ofið í handklæðið sem gefur handklæðinu hágæða útlit.
Má fara í þvottavél á 60°
Mælt með að nota þvottaefni sem er sérstaklega fyrir litaðan þvott á litað lín til þess að varðveita litinn sem best.
Áður en varan er notuð í fyrsta skiptið mælum við með að leggja vöruna í kalt vatn í um 1 klst og þvo hana svo við 60° Það eykur rakadrægni mottunar og gera lykkjurnar stífari.
Nánari tæknilýsing