
button.WATCH_VIDEO



Nýtt
Vörulýsing
Gerð úr endingargóðu ryðfríu stáli með viðarhandfangi
Spíralaga vír, fullkominn til að hræra í deigi áður en það er hnoðað –
til dæmis við bakstur á brauði, pizzu, kökum og fleiru.
Deigið festist ekki á milli vírana sem gerir bæði notkun og þrif mun auðveldari.
Aðeins ætlað til handþvottar – þurrkaðu vel eftir þvott.
Lengd 31cm
Nánari tæknilýsing