
Vörulýsing
Glösin frá Duralex eru höggþolin, sterk og endingargóð en herta glerið í Duralex glösunum er 2,5 sinnum sterkara en venjulegt gler. Ef glösin fá á sig mjög þungt högg brotna þau í smáa bita sem dregur úr slysahættu. Glerið þolir snögg hitaskipti frá allt að -20°C til 130°C og hentar því vel undir ýmisskonar kalda og heita vökva. Glösin mega fara í uppþvottavél, örbylgjuofn og frysti.
Nánari tæknilýsing