
Vörulýsing
Þetta magnaða sjampó inniheldur efnablöndu sem er sérsniðin að þurri, flagnandi og viðkvæmri húð. pH gildið í sjampóinu ásamtsýkladrepandi efnum og náttúrulegum olíum sefar og róar húð sem er ert, sár, sködduð og viðkvæm.
Nánari tæknilýsing